Jæja gott fólk. Þá er komið að 10 ára útskriftarafmæli '81 árgangsins úr Hveró. Ég og Bára erum byrjaðar á skipulagningu reunion-sins og mun ég setja hér inn hvernig málin þróast.
Í dag var ákveðið að halda þetta 26. maí. Ég er að bíða eftir svörum frá Cafe Kidda Rót og Pizza með tilboð. Erum að pæla í mat og bjór og hafa svo DJ sem spilar fyrir okkur góða 90's tónlist um kvöldið til að koma okkur í rétta gírinn :o)
Erum líka að spá í að reyna að hitta gömlu kennarana fyrr um daginn og ef stemmning er fyrir að bjóða þeim þá líka að kíkja um kvöldið.
Ef einhverjar hugmyndir kvikna, endilega sendið mér eða Báru línu eða commentið hér á síðuna.
Bára er að vinna í að senda út boð á alla. Spurning að fá msn og netföng hjá öllum.
Ef einhver vill aðgang til að skrifa á þetta blogg, sendið mér þá bara línu á helgas@vodafone.is.
Meira síðar,
Helga.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
var einmitt búin að vera að velta þessu fyrir mér þar sem það eru jú 10 ár í vor síðan útskriftin var.. úff hvað tíminn líður hratt ;) en frábært framtak hjá ykkur stelpur.. gerum þetta flott :O)
mailið mitt er:
helga@nordural.is
msn:
helgabjorgh@hotmail.com
Líst vel á þetta hjá ykkur! Alveg frábært... :) :)
Kveðja
Helga Skagamær ;)
Glæsilegt framtak stelpur, er strax farin að hlakka til.
kv.
Katrín
já netfangið mitt er s.s. svavas@simnet.is og svava@eas.is
msn er svavas@simnet.is
Hæ hæ
Frábært framtak.
Kemst því miður ekki í þetta skiptið. Verð stödd á Kikjubæjarklaustri með fjölskylduna, kallinn að keppa í motocrossi og Andri Thor litli stubburinn minn verður 1 árs þennan dag.
En rosalega góða skemmtun :)
Kv. Sif Sturludóttir
Líst rosa vel á þetta. Ingþór bróðir er reyndar að fermast daginn eftir... þannig að ég verð bara á rólegu nótunum :) en hlakka ROSA til :)
Það verður gaman að hittast eftir svona langan tíma
mailið mitt er nogs@simnet.is
kv stína
hæhæ líst rosa vel á þetta hjá ykkur
var einmitt að pæla í þessu í byrjun árs hvort það yrði ekki haldið núna komin 10 ár tíminn svaka fljótur að líða
hlakka til sð sjá ykkur
kveðja Tinna Rán
Skrifa ummæli