Já við áttuðum okkur á að það er kannski ekki svo sniðugt að hafa þetta á Hvítasunnuhelgi ;o) 19. maí verður því fyrir valinu. Vonandi komast sem flestir.
Þið ykkar sem eruð nú þegar búin að rekast á þessa síðu, endilega komið áfram linknum. Held það sé sniðugt að allir geti lesið fréttir hér, ekki satt?
Ættum að vera komnar með tilboðin á hreint á morgun þannig að meiri fréttir um leið og við erum búnar að staðfesta það.
Þið sem eruð að commenta, er ekki í lagi að ég setji linka á ykkur hér á síðuna?
Kveðja, Helga.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
gott mál.. jújú endilega linka á síðurnar.. gaman að fylgjast með :O) www.blog.central.is/svava_massi ;)
Hæ hæ!! Já frábært hjá ykkur að skipurleggja reunion :) Hlakka mikið til að hitta alla:)
Verð orðin kas ólétt:)
Kv Sif Jónsdóttir
Það má alveg setja mitt líka.
www.helgaskvis.blogspot.com
Sé að MySpaceið mitt er komið inn ;)
Frábærtó!
Líst ekkert smá vel á þetta c",)
Hæ hæ, líst rosalega vel á þetta og hlakka til að hitta ykkur sem flest;)
kv.
Katrín
Langaði að forvitnast... eruð þið búnar að fá margar staðfestingar um mætingu?? Hitti Guðna, Dodda og fleiri um helgina og það sagðist enginn geta komið. Ég bað þá um að hafa samband við ykkur og láta vita svo að þið gætuð þá séð hvað margir komast. Þeir töldu upp helling af strákum sem kæmust ekki.
Kv Valgý
Skrifa ummæli