föstudagur, 24. ágúst 2007

Betur má ef duga skal!!

Nú höfum við fengið mörg comment frá frábæru fólki sem ætlar að koma á reunionið okkar laugardaginn 8. septmber 2007! Hins vegar vantar okkur ennþá að heyra frá nokkrum svo við getum áætlað kostnað vegna pizzu og drykkjarfanga:)

Þannig að nú þarf að spýta í lófana og fá alla til að commenta!

kveðja
Bára SMS glaða:)

Mæting
Anna Kristín - Mætir
Arnar Ingi - ????
Bára - Mætir
Berglind Sig - Mætir
Berglind Rós - Mætir
Bjarki - ????
Björgvin - Mætir
Daði - Mætir
Davíð - Mætir
Egill - Mætir Ekki
Eva Hrund - Mætir
Friðrik - Mætir
Guðni - Mætir
Helga Björg - Mætir Ekki
Helga Sveins - Mætir
Höskuldur - Mætir
Katrín - Mætir
Kristín - Mætir
Mark - Býr í Ástralíu - Mætir ekki
Ragnar Karl - Mætir
Sif Jóns - Mætir
Sif St - Mætir Ekki
Sigrún - ????
Sigurbjörg - Mætir
Smári - ????
Svava - Mætir
Telma - Mætir
Tinna Rán - Mætir
Tinna Rut - Mætir
Valgý - Mætir ekki
Þórarinn - Mætir
Edvin - Mætir

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég mæti:) doddi 8661093

Nafnlaus sagði...

Ég mæti að sjálfsögðu :)Rosa flott hjá ykkur stelpur að koma þessu saman :)

Nafnlaus sagði...

Thelma s. 6595151 :/ gleymdi að segja til nafns :/

Nafnlaus sagði...

Ég mæti. Þetta verður bara gaman. :)
kv. Eva Hrund
s:8212747

Nafnlaus sagði...

Ég mæti
Bjöggi

Nafnlaus sagði...

Jú jú !!! kallinn mætir blíspertur ef ekki verður dauði og djöfull í vinnuni.
Ég boða hér með mikið fagnaðar erindi Ragnar Karl MÆTIR..

Nafnlaus sagði...

Ég mæti.
Kv. Sigurbjörg

Nafnlaus sagði...

ég mæti kv.Davíð

Helga Björg sagði...

Mér þykir það leiðinlegt en ég kemst því miður ekki!
Ég verð víst stödd í útlandinu....

En skemmtið ykkur vel og sturtið í ykkur nokkrum öllurum fyrir mig! :) :)